miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Nýtt blogg

mánudagur, febrúar 14, 2005

Sveitalubbarni í höfuðborginni hehe...

Jæja þá er það komið á hreint að ég er lélegust í þessu. Ég hef ekki skrifað blogg síðan 22 janúar og það er 14 febrúar núna það eru sem sagt 23 dagar síðan ég skrifaði síðast. En skítt með það:)

Ég og Lillý skeltum okkur suður um helgina til þess að fara í klippingu og til að ég gæti keypt mér ný gleraugu. Hér er ferðasagan í stuttu máli. Lögðum af stað þann 11.02.05 kl e-h yfir 9 um kvöldið og vorum komnar í bæinn um hálf 12, ég gisti hjá bróa mínum því hún Halla okkar var að skemmta sér og minns var orðinn svo þreitur og vildi fara bra að sofa. spilaði reyndar únó við Hannes og VANN hann með 500 og e-h stigum á móti 300 og e-h...hehe
morguninn eftir vaknaði mar kl hálf 10 og fór og sótti Lillý og við fórum í klippingu, eftir klippinguna fórum við og fengum okkur að borða og svo var ferðinni heitið í Linsuna og keypt voru ný gleraugu...vei.. fórum aðeins að versla og svo var það bra að hanga heima hjá Höllu og borða pítsu og horfa á FRIENDS!!! þangað til kl var orðin 6 eða hálf 7 þá fór mar að taka sig til fyrir kvöldið. Já ferðinni var heitið í bæinn um kvöldið. um kvöldið þræddum við Halla nokkra skemmtistaði bæjarinns og enduðum svo í röð á hverfis í klukkutíma og fengum að heyra fullt af e-h sögum um e-h gaur og magna í hljómsveitinni á móti sól. Er að segja ykkur að gaurinn var steiktari en allt er haggi Halla??? þegar við vorum allveg að komast inn segir dyravörðurinn að það verði ekki hleypt inn í e-h tíma og þá labbaði hún Hrefan okkar út og minns kallaði og kallaði á hana en hún heyrið ekkert. Hrefna þú ert ótrúleg :) En já eftir að við vorum búnar að bíða í kl-tíma fórum við bra heim og Halla eldaði þennan æðislega kjúlla og svo sofnaði mar yfir FRIENDS.
Sunnudagurinn fór í það að ferðast heim aftur og hanga í sófanum heima og horfa á hvað haldiði...auðvita FRIENDS:)

Nú er helgin búin og Bára komin í bleyti og majonesan orðin gul hehe...
yfir og út
Ellz

p.s. stelpur takk fyrir góða helgi

miðvikudagur, febrúar 09, 2005

kifa halukum?

hamdullilla, ana bighreir!
það sem er helst í fréttum:
gangavarðarskóna hef ég lagt á hilluna (þó fyrr hefði verið!)
engar áhyggjur ég hef ekki grátið mig í svefn vegna þessa að undanförnu..
í staðinn dreymir mig EES, Schengen, dvalarleyfi, vegabréf og útlendinga
og svo er ég að læra arabísku eins og þið getið séð hér að ofan!;)
hef ss hafið störf hjá útlendingastofnun
sem er alveg bara heví klæf...
allir rosalega vinalegir og klárir
þannig að ég fell í hópinn eins og flís við rass..
flís í rass?
helgin var líka ógleymanleg
fór með jey á masta ace á fös
og í bæinn með höllu á lau... við keyptum okkur sítt hár hehe
afraksturinn getið þið séð hér
þe. á myndunum úr fáránlega skemmtilegu partýi hjá KR stelpum og strákum
kreisí skemmtilegt kvöld
svo var sex and the city maraþon á sunnudeginum
eftir að liðið hafði mætt á æfingu kl 1300
sumir í skrautlegu ástandi
over all
bara alveg spleeeeeendid hlutir að gerast!
píz
ravenþriðjudagur, febrúar 08, 2005

Allir dagar eins

Hvað er að gerast með crewið!? Unnur ein að standa sig hérna! Stelpur mínar nú tökum við okkur á verðum duglegri að blogga!
Annars er voða lítið nýtt hjá mér...nema New York ferð og árshátíð verkfræðinema ofarlega í huganum núna. Hún verður á Hótel Örk 4. mars og við ætlum auðvitað að taka pakkann á þetta, gistingu, mat og alles! Það verður pottþétt massagott djamm og klikkar aldrei að mér skilst!:)
Ég heimsótti Hrefnu á Boðagrandann í fyrsta skipti síðasta miðvikudag. Þessi heimsókn er búin að vera lengi í bígerð og varð loks að veruleika!:) Fáránlega stutt á milli okkar og ótrúlega kósý íbúð hjá þeim.
En annars bara þetta venjulega að frétta..brjálað gera, skilaverkefni, próf, skilaverkefni.......stefnir allt í óendanlegt!! ahaha (við erum að tala um speeeees húmor hjá okkur verkfræðinördunum sem ég er búin finna að virkar ekki í öllum vinahópum!:))

mánudagur, febrúar 07, 2005

jæja fyrsti þingmaður vesturlandskjördæmis tekur til máls!

semsagt það var svakalegt djamm á föstudaginn hjá okkur, ég held að ég hafi aldrei drukkið svona mikið án þess að liggja einhverstaðar eftir ;) hehe þetta var rosalega gaman ég og begga byrjuðum að drekka bara TVÆR! hehe i know lame:) heima hjá mer svo kom leigubíllinn minn hann litli bróðir og skutaði okkur heim til andrésar í svaka partý þar, þar sem flestir voru að deyja vegna þess að þau voru í drykkjuleik! svo við begga vorum hálf edrú jæja þá var kominn tími til að skella sér á hmmm já Narfeyri góður staður maður;) þar var fullllllt af fólki og margt skemmtilegt sem gerðist þar sem við segjum ekki her fyrir framan alþjóð!hmm já einmitt eftir narfann vorum við stelpurnar orðnar e-ð þreyttar svo við skelltum okkur heim til mín þar sem við sofnuðum allar og ég man ekkerteftir að stelpurnar hafi farið hehehe! á laugardeginum vakanði ég svo þunn að ég hélt ekki haus hehe en viti menn ég var að fara að vinna´klukkan 3!og var að vinna um kvöldið æðislega hress í kuldan skónum að fróssa úr kulda og deyja úr þynnku já svaka hress:)sunnudagurinn fór í það að jafna sig almenninlega með hlyn og magna sem var bara fínt við drukkkum öll svo mikið á föstudeginum;) núna er ég að reyna að læra einhvað.. rosa dugleg frí í skolanum í dag sem betur fer kannski þvi að ég er eiginlega lasin með visky rödd dauðans og hósta eins og vitleysingur svakalega spennandi maður ! annars er ég að reyna ákveða mig líka hvort ég eigi að fara með fjölskyldunni minni til mallorca eða með hlyn og strákunum til New York og bara kemst ekki að niðurstöðu , finnst bara bæði betra ;)
jæja ætla að hundskast út í búð að kaupa hóstasaft svo ég kafni ekki !

hasta luego
*Eddan*

miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Óþolandi!

ohh já þetta var svo svakalega skemmtilegt þorrablót og við dönsuðum af okkur lappirnar gjörsamlega ég gat varla labbað á unnudaginn ég var svo þreytt í fótunum:) og skemmtiatriðin voru geðveikt fyndin, þetta var alveg frábært! enn og aftur misstu halla og lára af svakadjammi þar sem að við byrjuðum að drekka rauðvín um 5 leytið.. það hefði þeim nú líkað;) en annars mættu ungfrú Unnur ú skólann til þess að fara í tvöfaldan náttúrufræði tíma en viti menn
KENNARINN ER LASINN! ójá svona er þetta bara svo ég er her föst í grundarfyrði þessu líka litla skítapleisi:)oh óþolandi! það er ekkit verið að láta mann vita áður maður leggur af stað...
en svona er þetta.. liggur við að ég hlaupi heim! það er líka svo kalt á þessu litla landi sem að við búum á oh ég vil vera í sól og blíðu á sundlaugarbakka með eina kalda suðræna og í vörinni;)mmmmmmm!

say no more, i'm gone!
*Eddan*